Þrifþjónusta á Suðurlandi

Bergþóra.is er fyrirtæki sem sérhæfir sig í þrifum fyrir gistiþjónustu, fyrirtækjum og heimilum.

Þjónustan okkar er í boði fyrir Suðurland.  Við leggjum áherslu á að bjóða framúrskarandi þjónustu og passa upp á náttúruna með því að nota aðeins náttúruvænar hreinsivörur.

Við bjóðum einnig uppá þrif fyrir  húsfélög, stofnanir og fyrirtæki.

Frú Bergþóra leggur metnað sinn í að bjóða upp á vandaða þjónustu á sem flestum sviðum, þjónustan er sniðin að óskum hvers viðskiptarvinar.

Frú Bergþóra hefur starfað frá árinu 2018.

Starfstöðvar Frú Bergþóru eru staðsettar á Hvolsvelli, þar eru til húsa skriftsofa, lager og þvottahús.

q

Bergþóra ehf.

Njálsgerði 2

860 Hvolsvöllur

info@bergthora.is

781-1090

Close Menu