Fyrirtækjaþrif
Hreint og snyrtilegt umhverfi á vinnustöðum eykur ánægju og vellíðan starfsfólks.
Frú Bergþóra býður uppá alhliða þrif fyrir fyritæki. Við bjóðum uppá daglegar ræstingar í stórum sem smáum fyrirtækjum þar sem áhersla er lögð á fagleg og vönduð vinnubrögð.
Þjónustan okkar er í boði allan sólahringinn, allt árið í kring.